Hvað er Sponsor?

Einn af 15 hnöppum á forsíðu Myhome.is er sponsor hnappur þar sem fyrirtækjum og vefsíðum gefst kostur á að birta merki og nafn fyrir lítið verð. Engar auglýsingar aðrar eru birtar á Myhome.is.

Hvernig gerist ég sponsor?

Með því að hafa samband við okkur.